Töff klassískur 'trench coat' frakki, frábær tímalaus viðbót í fataskápinn.
Falleg smáatriði, ljós í grunninn með dökkum saumum til skrauts, belti í stíl og smá 'púff' og hækkun við axlir.
Flottur hversdags við gallabuxur eða dressaður upp yfir sparikjól eða dragt,
Hnepptir rúmgóðir vasar að framan, fóðraður með satín-efni og klauf að aftan.
Ytra efnið er 100%Bómull en innra 97%Polyester 3%Elastan en síddin mælist um 105 cm.